Nýtt útlit, ný síða, nýjar áherslur!

Trúmál.is hefur síðastliðna mánuði verið að endurskipuleggja síðuna. Vinnan er stöðugt í gangi og á næstu vikum/mánuðum mun síðan væntanlega taka á sig þægilegri mynd með það fyrir augum að skapa skemmtilega síðu um trúmál á Íslandi í dag. Allar ábendingar eru vel þegnar á póstfangið okkar trumal@trumal.is.  Á döfinni eru ýmsir pistlar um það sem efst hefur verið á baugi í þjóðfélaginu síðastliðnar vikur og hvetjum við áhugasama til þess að láta okkur vita af áhugaverðu efni til birtingar.

Á forsíðunni munum við leitast við að benda á áhugaverð myndbönd, sem og viðburði sem eru á döfinni. Þessa daganna er undirbúningur Global Leadership Summit 2012 í fullum gangi og verður ráðstefna haldin á Íslandi dagana 2. – 3. nóvember 2012. Hvetjum við áhugasama til þess að líta á vefsíðuna www.gls.is til þess að afla frekari upplýsinga um ráðstefnuna.

Hvað hefur þú um málið að segja?