Afmælisdagur Lindarinnar

Minnum á að í dag, 16. mars, er opið hús hjá útvarpsstöðinni Lindinni milli kl. 15 og 17. Heimsækið endilega Lindina að Krókhálsi 4 í Reykjavík og fagnið afmælinu og styðjið við þessa útvarpsstöð ef þið getið. Hægt er að sjá hvernig söfnunin gengur á www.lindin.is

Jafnframt verða tónleikar sem ókeypis er að kíkja á, í Fíladelfíu í kvöld klukkan 20:00 en þar verður tekið á móti frjálsum framlögum til styrktar Lindarinnar. Hljómsveitin GIG – mun sjá um tónlistina og leiða lofgjörðina.

Hvað hefur þú um málið að segja?