Myndband: Kínverjar taka á móti Biblíunni

200px-Open_bible_01_01_svgTökum við mannréttindum okkar sem sjálfsögðum hlut? Er aðgangur að Biblíunni sjálfsagður um allan heim? Í Kína eru talsverðar takmarkanir þegar kemur að mannréttindum sem við á Vesturlöndum tökum sem sjálfsögðum hlut. Ritfrelsi, trúfrelsi, tjáningarfrelsi eru að mörgu leiti takmörkuðu í hinu fjölmenna ríki Kínverja. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá hóp Kínverja taka við Biblíum sem dreift hefur verið. Það er ljóst að mikil spenna hefur ríkt í hópnum og ánægjan er mikil.

Hvað hefur þú um málið að segja?