Tvennt sem er gott að vita

Þegar þú kemur inn á vefsvæðið Trúmál.is sérðu ekki alltaf færslurnar í fullri lengd. Ef að færsla endar á orðunum „continue reading“ geturðu smellt á það til þess að sjá færsluna í heild sinni. Ef þú vilt tjá þig um tiltekna færslu hvetjum við þig til þess að gera það. Í fyrsta skipti sem þú tjáir þig þá þarf að samþykkja athugasemdina – þetta er til þess að koma í veg fyrir spam/fjöldapóst í athugasemdakerfinu. Eftir fyrsta samþykki ættu athugasemdir og skoðanir þínar að koma inn jafnóðum og þú hefur sent þær. Eins og venja er mælumst við til þess að menn síni fyllstu kurteisi í samskiptum á vefsvæðinu og áskiljum okkur allan rétt til að fjarlægja hverskonar athugasemdir.

Hvað hefur þú um málið að segja?